top of page
Renniverkstæði

Fiskvinnslan & sjávarútvegurinn
Finnur og Jón Rúnar hafa smíðað mjög mikið af íhlutum í hverskyns fiskvinnsluvélar í mörg ár og hafa mikla og víðtæka reynslu í rennismíði og fræsivinnu úr fiskvinnslugeiranum og sjávarútveginum.

Áliðnaðurinn
Rennilist hefur unnið ýmis verkefni tengd áliðnaðinum, rennismíði og fræsivinna tengd þeim iðnaði er oft mikil og Rennilist býður upp á ýmsar lausnir verkefna.

Viðgerðir
Rennilist tekur að sér ýmsar viðgerðir á vélahlutum eins og fóðranir á legu- og pakkdósasætum og hverskyns rennismíði og fræsivinnu því tengdu.
bottom of page
